Saturday, December 20, 2008

nýjir tímar, ný blogg síða

jæja, þá er ég loksins búin að færa mig hingað. Gaman að sjá þig og vertu bara eins og heima hjá þér.

Ég ætla að vera dugleg hérna og koma með uppskriftir líka af því sem ég er að bralla og malla í eldhúsinu.

Góðir tímar framundan gott fólk, við tökum þetta á jákvæðninni :)

Hrönnsa